Athugaðu hvort spilliforrit séu á tækinu með skönnunartegund sem hentar þér. Við notum þessa stillingu í hvert sinn sem skannað er.
Sparar rafhlöðunotkun og dregur úr gagnanotkun með því að skanna bara forritin.
Veitir hámarksvörn með því að skanna allt í tækinu, þ.m.t. forrit, texta- og margmiðlunarskilaboð og kerfisgögn.
Veldu það sem þú vilt skanna.
Skannar öll forrit og uppsetningarpakka.
Skannar öll texta- og margmiðlunarskilaboð.
Skannar allar skrár, aðeins margmiðlunarskrár, SD-kortið eða tiltekna möppu.