Stillingar rauntímaskönnunar


Rauntímaskönnun verndar tækið og gögn þess gegn nýjustu ógnunum áður en þær geta smitað tækið.

Skanna eftir ógnum


Skannaðu tækið sjálfkrafa eftir veirum, trójuhestum og spilliforritum.

SD-kort, við ísetningu


Skannaðu SD-kortið þitt sjálfkrafa þegar þú setur það í tækið. Það kemur í veg fyrir að skaðvaldar berist í tækið ef þú hefur notað SD-kortið í öðru sýktu tæki eða tölvu. Skannaðu SD-kortið þitt sjálfkrafa þegar þú setur það í tækið. Það kemur í veg fyrir að skaðvaldar berist í tækið ef þú hefur notað SD-kortið í öðru sýktu tæki eða tölvu.

SD-kort, við endurræsingu


Skanna SD-kortið sjálfkrafa í hvert sinn sem tækið er endurræst. Skannaðu SD-kortið sjálfkrafa í hvert sinn sem tækið er endurræst. Sumir skaðvaldar sýkja skrárnar þegar tækið er endurræst.

Skilaboð


Skanna öll texta- og margmiðlunarskilaboð þegar þau berast. Skannaðu öll texta- og margmiðlunarskilaboð um leið og þau berast. Sumir skaðvaldar berast með textaskilaboðum sem geta sýkt tækið og sumir eru sendir sem viðhengi með margmiðlunarskilaboðum.

Forrit


Skannaðu öll uppsett forrit og uppsetningarpakka forrita.

Hugsanlega óæskileg forrit

Þessi forrit hafa aðgang persónulegum gögnum þínum og geta deilt þeim. Forrit sem geta verið óæskileg geta litið löglega út en þau geta deilt persónulegum gögnum án vitundar þinnar.